Meginpóstar stafseminnar
Á ríflega 40 stöðum í Afríku er að lágmarki einn aðili sem sinnir nemendum. Það fólk er á launum frá bókasafni eða skóla sem viðkomandi vinnur hjá en þiggur ekki laun frá Smiley verkefninu.
Helsta leiðin úr fátækt er að ´útskrifast ´á framhaldsskólastigi og komast ´í Háskóla. Þar er stærsti þröskuldurinn stærðfræði.
Bókasöfn
Kennslan fer fram í bókasöfnum þar sem nemendur fá lánaða spjaldtölvu og leiðsögn.
Broskallar
Nemendur ávinna sér SmileyCoins jafnóðum við lærdómin sem er umbunakerfi sem byggir á bálkakeðju.
Kennslukerfi
Kennslan fer fram á SmileyTutor kennslukerfinu sem hefur verið í þróun í 20 ár og notað af Háskóla Íslands í 15 ár.
Verslanir
í verslunum í grennd við bókasöfnin geta nemendur leyst út vörur fyrir Smiley Coins jafnóðum og þau vinna sér þá inn.
Við erum að ná miklum árangri
40+
Bókasöfn
70-100
Daglegir notendur
957
Nemendur útskrifast
-
-